Þriðjudagur 16. apríl 2024

Slysavarnadeildin Eykyndils kannaði öryggi barna í bíl við leikskólana í Vestannaeyjunm

Slysavarnadeildin Eykyndils hefur undanfarin ár tekið stutta könnun við leikskólana í Vestmannaeyjum

Í ár voru þær Sigga, Hildur, Ella, Ebba, Elfa, Guðný og María Sif sem stóðu vaktina og alls voru 135 börn sem þær skráðu niður.

Þar af voru:

 • 87 börn í stól með sér festingum fyrir barni.
 • 11 í stól með sér festingar fyrir barnið og snýr baki í aksturs.
 • 19 í stól sem er  sessa með baki og barnið er fest með bílbelti.
 • 10 eingöngu sessa ( ekki með baki ) og barnið fest með bílbelti.
 • 8 börn voru eingöngu í bílbelti, þar af eitt tveggja ára, tvö þriggja ára, eitt fjögura ára, þrjú fimm ára og eitt sex ára.
 • 2 börn voru frmsæti þar sem öryggispúði var vikur við sætið.
 • Allir ökumenn voru í bílbeltum.

Eykyndilskonur þakka fyrir góðar viðtökur og hvetja til þess að allir hugi vel að öryggi barna sinna og bara allra sem eru í bílnum hverju sinni. Hér fyrir neðan eru reglur bílstóla notkunn.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

 • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
 • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
 • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
 • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
 • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search