Slippurinn hefur hlotið mikilla vinsælda síðan hann opnaði, frá því að Slippurinn opnaði hefur hann verið í topp 10 á þessum lista og tvisvar sinnum í 2. sæti sem er virkilega vel gert. White guide nordic er eins og michelin norðurlandanna þannig að vera í 2. sæti er mikill heiður, annar besti veitingastaður Íslands. Til gaman má geta þess að Gísli Matthías Auðunson á einnig Skál sem er í 7.sæti á þessum lista og ekki nóg með það þá startaði hann einnig Matur og Drykkur sem er nr. 8 og MAT BAR sem er nr. 10. Tja eitthvað er drengurinn að gera rétt.
Tígull óskar þeim innilega til hamingju með þennan flotta árangur.
GLOBAL MASTERS LEVEL
1. ÒX Restaurant, Reykjavik
MASTERS LEVEL
2. Slippurinn, Vestmannaeyjar
VERY FINE LEVEL
3. Grillið, Reykjavík
4. Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður
5. Marshall house/La Primavera, Reykjavík
6. Austur – Indiafjelagid, Reykjavik
7. Skál (Hlemmur Mathöll), Reykjavík
8. Matur og Drykkur, Reykjavík
9. Vox Brasserie & Bar (Hilton Hotel), Reykjavík
FINE LEVEL
10. MAT BAR, Reykjavík
11. Mimir (Radisson Blu Saga Hotel), Reykjavík
12. Tjöruhúsið, Ísafjörður
13. Moss Restaurant, Grindavík
14. Sumac Grill + Drinks, Reykjavík Paragraph
Nánar má lesa umfjöllun um Slippinn inn á whiteguide.com