Slæm veðurspá á morgun og tilkynning frá Herjólfi | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Hólmgeir Austfjörð tók þessa mynd af Herjólfi

Slæm veðurspá á morgun og tilkynning frá Herjólfi

Það er gul viðvörun fyrir morgundaginn. Það spáir suðvestan hvassviðri eða stormur með vindhraða á bilinu 18-23 m/s. Búast má við talsverðum éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Líkur á samgöngutruflunum og lokunum á vegum, einkum á fjallvegum.

Herjólfur bendir farþegum á að bæði veður og sjólag er ekki hagstætt fyrir morgundaginn, fimmtudaginn 23. janúar.
Því biðja þau þá farþega sem ætla sér að ferðast að fara fyrr heldur en seinna með og einnig að fylgjast með gang mála á miðlum Herjólfs.

Gefin verður út tilkynning fyrir kl. 06:00 í fyrramálið.

Forsíðumynd: Hólmgeir Austfjörð.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X