26.10.2020
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á það að bæði veður- og sjóspá fyrir næstu daga er ekki góð. Því biðjum við þá farþega sem ætla að ferðast með okkur á tímabilinu 27.-31.október að fylgjast vel með gang mála á miðlum okkar.
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag 26.október samkvæmt áætlun.
Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn þá gefum við út tilkynningu fyrir klukkan 06:00 í fyrramálið.
Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
Við biðlum einnig til farþega okkar að virða grímuskylduna um borð í ferjunni sem og að huga vel að sóttvörnum.
Þeir farþegar sem ætla sér að notast við gistirými ferjunnar þurfa að koma með sinn eigin búnað.
___________________
Attention passengers! – 26.10.20
We would kindly like to point out to our passengers that both weather and sea conditions are not favourable for the rest of the week. Therefor we would like to ask our passengers who intend to travel with us this week to follow our media closely.
Herjólfur will sail to Landeyjahöfn today 26th of October according to schedule.
Regarding sailings for tomorrow we will give out an announcement before 06:00 am in the morning.
Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between.
We also ask our passengers to respect the mask requirement on board of the ferry.
Those passengers who intend to use the ferry accommodation must bring their own equipment.
Forsíðumynd: Helgi R. Tórzhamar