25.11.2020
Í dag var byrjað að safna undirskriftum þar sem skorað er á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja að finna þeim merka minnisvarða um Þór, fyrsta björgunarskip okkar Íslendinga stað á okkar nýja vigtartorgi þar sem það muni sóma sér vel um ókomna framtíð.
Hér er hægt að skrifa undir ef þú vilt taka þátt í áskorunninni.