21.03.2020
Þetta myndbrot er vel við hæfi þar sem við vitum öll að veðrið á Íslandi er mjög breytilegt það þekkjum við vel, en þessar hröðu breytinar vegna Covid-19 er eitthvað sem við þekkjum ekki eins vel en líkist veðrinu og við trúm því að sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.
Við þökkum Helga R Tórzhamar fyrir þetta fallega myndband sem hann tók í dag upp á Heimaklett og má sjá hvað veðrið breyttist hratt.