10.08.2020
Skiphellar og Sprangan í beinni á internetinu: https://ipcamlive.com/skiphellar
Í sumar var sett upp myndavél og hljóðnemi til vöktunar á Skiphellum.
Notast var við gleiðlinsu-myndavél og slógum við 2 flugur í einu höggi með því að ná Spröngunni með á myndina.
Samstarfsaðilar verkefnisins eru Hörður Bald, Mari pípari og Davíð í Tölvun.
Myndavélin er tengd við internetið í gegnum ljósleiðaranet Ísfélagsins og einnig Tölvunar sem sér um að koma streyminu út á netið.
Verkefnið fékk styrk frá Vestmannaeyjabæ undir átakinu “Viltu hafa áhrif