24.10.2020
Til hamingju eigendur og starfsfólk Skipalyftunnar.
Skipalyftan er í ár í sjöunda sinn á lista Creditinfo yfir fyrirmyndarfyrirtæki.
Að sjálfsögðu var því fagnað með örlitlum veitingum.
Myndir eru frá facebooksíðu Skipalyftunnar.