Skimum fyrir COVID-19 fór vel af stað í morgun í Vestmannaeyjum – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
91553992_870635696756121_711088924558098432_n

Skimum fyrir COVID-19 fór vel af stað í morgun í Vestmannaeyjum

02.04.2020

Í morgun hófst skimun fyrir COVID-19 við Íþróttamiðstöðina.

Íslensk erfðagreining stendur fyrir skimuninni í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Vestmannaeyjabæ sem býður bæjarbúum upp á skimunina dagana 2.-4. apríl.

Að lokinni skimun verður svar birt á heilsuvera.is en hringt verður í alla sem reynast vera jákvæðir. Þeir sem eru í sóttkví mega fara á bíl í sýnatökuna, en ekki í sama bíl og einstaklingar sem eru utan sóttkvíar.

Alls hafa um 1000 pinnum verið ráðstafað í þessa skimun og samkvæmt upplýsingum Tíguls þá eru allir tímar bókaðir og þar með pinnarnir búnir fyrir þessa skimun.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is