Skemmtileg stemning á bryggjunni til kl 14:00 í dag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
brygg5

Skemmtileg stemning á bryggjunni til kl 14:00 í dag

21.05.2020

Það er frábær stemning á bryggjunni núna til klukkan 14 í dag ( á Skipasandi )

ÍBV handboltinn stendur fyrir bryggjudeginum en hann hefur ekki verið haldinn síðan 2015, það er helling í gangi fyrir alla fjölskylduna.

• Fiskmarkaður með fjölbreyttu úrvali fisktegunda. Þorskur, ýsa, skötuselur svo eitthvað sé nefnt.
• Kaffisala. Til sölu verður kaffi og gosdrykkir, vöfflur og annað gotterí með kaffinu. Sælgæti og safar fyrir krakkana.
• Sölubás þar sem hægt verður að sjá og panta 91’ treyjurnar frægu.
• Hoppukastali fyrir börnin á staðnum.

Við munum passa upp á að fjöldatakmarkanir verði
virtar, spritt við höndina og 2 metra reglan
höfð í öndvegi.

Mætum og gerum okkur glaðan dag saman og
styrkjum gott málefni í leiðinni.

fiskt kaffi og með því hoppukastali

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
FÍV er frábær skóli og ég hefði hvergi annarstaðar viljað vera
Til hamingju kæru nýstúdentar FÍV
Útskriftir frá FÍV eru í dag og verður sýnd beint frá facebooksíðu skólans
Hægagangur hjá ísfisktogurunum – Bergey VE og Vestmannaey VE
Kiwanisfélagar kíkja við á hjóladegi GRV og gefa hjálma – Myndband
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur fengið heimild Vinnumálastofnunar til að ráða námsmenn í fjögur sumarstörf

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X