Arnór Arnórsson skoraði á Dúna Geirz að raka á sig og skilja eftir mottu í tilefni Mottumars, Dúna leyst nú ekki mikið á þessa áskorun en féllst á að raka sig ef Arnór myndi ná 1000 LIKE á stöðufærslu sína á facebook. Við erum líka til í að sjá Dúna með fallega mottu allan marsmánuð svo við biðjum ykkur hér að smella einu like á þenna status hjá Arnóri.
Þriðjudagur 5. desember 2023