Í tilkynningu frá Grétari Eyþórssyni segir að unnin hafi verið skemmdarverk á botni sundlaugarinnar með þeim afleiðingum að tæma þurfi laugina og laga.
Því verður lokað fimmtudag til sunnudags í sundlauginni og einnig verður útisvæðið lokað, Grétar sagði í samtali við Tígul að þau myndu nýta í leiðinni að laga smávægilega hluti úti í leiðinni.