Skákþing Vestmannaeyja 2023 að hefjast á fimmtudagskvöld.
Skráningarfrestur til 19:00 á miðvikudag mótið hefst svo með fyrstu umferð á fimmtudagskvöld.
Hvetjum alla sem hafa áhuga, að hafa samband við taflfélag Vestmannaeyja til að skrá sig til leiks.
Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru: