Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband

Það hefur heldur betur vaxið áhugi á sjósundi hérna á Eyjunni. Alls eru 127 meðlimir á facebooksíðu hópsins en það eru um 50 manns sem eru virkir í að skella sér reglulega í sjósund.

Í dag kl 15:00 kom sundhópurinn saman í Höfðavíkinni og tóku fyrsta sundsprettinn á nýja árinu. Hér er stutt myndband, en Tígull kíkti á sjósund-garpanna.

 

 

 

 

Fólk var í misjöfnu ástandi eftir gærdaginn…. djók það var hvatt til að mæta í búningum í fyrsta sjósund ársins.
Lilja, Arnar og Dóra fengu sér kakó eftir hörku sjósund.
Kristín Gísladóttir tilbúin í sundið.
Ha ha ha þetta er bara sjúklega fyndið dæmið.
Það leyndi sér ekki gleðin hjá fólkinu sem skellti sér ofan í
Ef það hefðu verið verðlaun fyrir besta búninginn þá hefði Ragna Ragnarsdóttir rústað þeirri keppni. Snillingur
Frábær hópur
Ok það væri hægt að skrökva því, að hér væri verið að taka upp bíómynd.

 

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp
Jól í nýju landi-Rúmenía
Frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi – myndir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is