27.08.2020
Sjósund er allra meina bót er sagt og höfum við á Tígli einnig trú á því. Feðgarnir Óskar Ólafsson og Ólafur Óskarsson ásamt Daenthai Phalee tóku sprettinn í gær út í Klauf eða Höfðavík. Halldór B. Halldórsson var einnig að leika sér með drónan og myndaði sundið hjá þeim.