20.07.2020
Sjómannafélag Íslands hefur ákveðið að aflýsa verkfalli sem taka átti gildi frá morgundeginum, þriðjudaginn 21 júlí til og með fimmtudags 23. júlí n.k.
Siglingaáætlun Herjólfs er því orðin eðlileg að nýju og siglum við eftirfarandi ferðir eins og venjulega.
Frá Vestmannaeyjum kl: 07:00, 09:30, 12:00, 17:00, 19:30, 22:00
Frá Landeyjahöfn kl: 08:15, 10:45, 13:15, 18:15, 19:30, 23:15