07.06.2020
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Stakkagerðistúni í dag þar sem að hátíðardagskrá fór fram.
Verðlaun voru veitt fyrir ýmsar keppnir sem voru í gær á bryggjunni, sjómenn heiðraðir og ýmislegt í boði fyrir börnin.
Finnur Freyr vann sjómannaþrautina í ár líkt og síðustu þrjú ár. Vestmannaey vann áhafnarbikarinn, Jötunn fékk félagabikarinn og tímabikarinn einnig þeir voru á 1:04. Langa fékk stöðvabikarinn í kappróðrinum.
Sjómenn sem voru heiðraðir: Grímur Magnússon f.h. Vélstjórafélagsins, Richard Sighvatsson f.h. Skipstjóra og sýrimannafélagsins Verðanda og Bjarni Valtýrsson f.h. Sjómannafélgsins Jötuns.
Alls voru 82 keppendur sem tóku þátt í dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns, alls veiddust 10 fiskar og 2 krabbar. Þau börn sem unnu til verðlauna eru þau Rafél Bóas Davíðsson fyrir stærsta Kolann, Katla María fyrir stærsta Marhnútinn, Stefán Sigurðsson fyrir stærsta Krabbann og Guðríður María fyrir stærsta Ufsan. Einnig fékk Rafael Bóas verðlaun fyrir flesta fiska og tegundir.
Jötunn fékk félagabikarinn og tímabikarinn 1:04 Finnur freyr vann sjómannaþrautina í ár og Vestmannaey vann áhafnabikarinn Langa fékk stöðvar bikarinn í kappróðrið Rafél Bóas Davíðsson og Guðríður María Guðjónsdóttir Sica unnu til verðlauna fyrir dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns. Lúðrasveit Vestmannaeyja Halldór Ingi og Sævald að bera saman bækur Halldór Ingi Guðnason formaður Sjómannadagsráðs Hluti sjómannadagsráðs ásamt Guðna Guðni Hjálmarsson forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Sjómenn sem voru heiðraðir: Grímur Magnússon f.h. Vélstjórafélagsins, Richard Sighvatsson f.h. Skipstjóra og sýrimannafélagsins Verðanda og Bjarni Valtýrsson f.h. Sjómannafélgsins Jötuns. Slysavarnafélagið Landsbjörg heiðra áhöfn og útgerð öryggismál sjómanna það Þórunn Sveinnsdóttir sem fékk þanna heyður fyrir að vera framúrskararni í öryggismálum. Karlakór Vestmannaeyja