Sjómannadagsblaðið – Vantaði því miður nokkur blöð

Við þökkum frábærar viðtökur sem Sjómannadagsblaðið 2020 hefur fengið. Tekin var ákvörðun um að
dreifa því í hvert hús í Vestmannaeyjum og á valda staði uppi á landi. Áður hafði blaðið verið selt en
salan var heldur niður á við.


Sjómannadagsráð ákvað í upphafi kófsins að gefa út myndarlegt Sjómannadagsblað hvað sem öllu samkomubanni liði. Það var gert og útkoman góð og prentuð voru 1600 eintök sem er því miður ekki nóg og því rétt um 100 heimili sem ekki fengu blaðið. Er beðist velvirðingar á því en ljósið er að aldrei hafa fleiri séð blaðið og hægt er að nálgast vefútgáfuna með því að SMELLA HÉR!
Svo er það nágungakærleikurinn þar sem maður þekkir mann sem getur lánað. Þessi tilraun tókst og nú vitum við að ekki duga minna en 2000 blöð.

Sjómanndagsáð Vestmannaeyja
Ómar Garðarsson, ritstjóri.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search