Sjómannadagsblað Vestmannaeyja er komið út – í rafræn útgáfa hér

Sjó­mannadags­blað Vest­manna­eyja kom út í vikunni og var dreift frítt um eyjuna í gær. Blaðið er að koma út nú í 70. sinn, útgáfa hófst árið 1951.

Blaðið hef­ur verið gefið út á hverju ári með einni und­an­tekn­ingu, í gos­inu 1973. Var í kjöl­farið næsta blaði, árið 1974, slegið sam­an í ár­ganga 1973 og 1974.

Það er hann Ómar Garðars­son sem ritstýrir blaðinu nú í fimmta sinn. Leturstofan Vestmannaeyjum sér um umbrot, auglýsingar og prentun fyrir hönd Sjómannadagsráð.

Blaðið fjöl­breytt að vanda enda koma marg­ir að verki. Í blaðinu eru meðal annars viðtal við Stefán Geir Gunn­ars­son um strandið á Sig­ur­báru VE og Ragn­ar Ax­els­son, RAX ljós­mynd­ara sem myndaði strandið úr lofti í vit­lausu veðri.

Hægt er að lesa blaðið rafrænt með því að smella á myndina hér: 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search