Mánudagur 25. september 2023

Sjö tilboð bárust í blástur og tengingar ljósleiðara

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í gær voru ljósleiðaramál rædd.

Þann 15.mars voru opnuð tilboð í blástur og tengingar ljósleiðara í dreifbýli.

Eftirfarandi tilboð bárust:
Ljósvirki ehf. kr. 7.872.148
Rafey ehf. kr. 8.905.937
Geisli-Faxi ehf. kr. 1.870.468
Rafal ehf. kr. 4.926.507
Trs ehf. kr. 6.469.700
Prónet ehf. kr. 12.808.300
Sh leiðarinn ehf. kr. 10.261.500

Kostnaðaráætlun hönnuða kr. 6.423.028

Unnið er að því að meta tilboðin.

Forsíðumynd: Halldór B. Halldórsson

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is