Silja Elsabet er að árita nýju vínilplötuna og geilsadiskinn HEIM í dag í Eymundsson til klukkan 18:00
Boðið er upp á léttvínkynningu og makkarónukökur og að sjálfsögðu mun tónlist Oddgeirs hljóma um búðina.
Við mælum með að þú fjárfestir í eintaki af þessari perlu.
Við kíktu auðvitað við á Silju í Eymuyndsson klukkan 16 í dag.