Stórglæsilegt síldarhlaðborð ÍBV verður í Kiwanis föstudaginn 13. des milli 18.00 og 22.00. Verð er 3900 og fylgir Tuborg jólabjór með.
Á þessu síldarhlaðborði verður síld frá bæði Vinnslustöðinni og Ísfélaginu. Boðið verður upp á þónokkur síldarsalöt sem verður hægt að skella á gæða rúgbrauð frá Eyjabakaríi.
Hægt að kaupa miða við hurð eða í Týsheimilinu.
Allir velkomnir