Við óskum Eyjamönnum innilega til hamingju með bikarinn. Hér er stutt samantekt frá mögnuðum úrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar (26-24) í Coca Cola bikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll laugardaginn 7. mars 2020. Einstakar myndir af stemningu stuðningsmanna ÍBV og fagnaðarlátum Eyjamanna.
Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson | SIGVA media © 2020