Laugardagur 13. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Sigurvegarar í Sjóve og Jötuns bryggjumótinu

Alls tóku 98 keppendur tóku þátt í Bryggjumóti Sjóve og Jötuns og veiddust 16 fiskar og 2 krabbar.

Verðlaunahafar voru:

Stærsta marhnútinn dró:
Ragnheiður Lilja

Stærsta kolann dró:
Árni K Guðjónsson

Stærsta krabbann dró:
Rafaél Bóas Davíðsson

Stærsta ufsan dró:
Bjarki Páll

Stærsta þorskinn dró:
Guðmundur Helgi

Flesta fiska dró:
Hrafndís Garðarsdóttir

Flestar tegundir fiska dró:
Hrafndís Garðarsdóttir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is