Sigurvegarar í FIFA móti ÍBV | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
FIFA

Sigurvegarar í FIFA móti ÍBV

ÍBV stóð fyrir FIFA móti föstudaginn 7. febrúar sem haldið var í Týsheimlinu. Rosaleg spenna var í FIFA mótinu þar sem Guðmundur Tómas bar sigur úr bítum í framlengdum úrslitaleik. Í 2. sæti varð Eyþór og Keli endaði í 3. sæti. Í verðlaun voru gjafabréf frá Dominos, Tapasbarnum og okkar besta Pizza 67!

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hressó fagnar 25 ára afmæli í ár
Árshátíð/25 ára afmæli Hressó – myndir
Lárus Garðar Long valinn kylfingur ársins og Kristófer Tjörvi sá efnilegasti
Líf og fjör á Pólska deginum – myndir
Kvennakór Vestmannaeyja í smíðum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1300 x 400 px 
  • Auglýsing hægra megin 300 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X