ÍBV stóð fyrir FIFA móti föstudaginn 7. febrúar sem haldið var í Týsheimlinu. Rosaleg spenna var í FIFA mótinu þar sem Guðmundur Tómas bar sigur úr bítum í framlengdum úrslitaleik. Í 2. sæti varð Eyþór og Keli endaði í 3. sæti. Í verðlaun voru gjafabréf frá Dominos, Tapasbarnum og okkar besta Pizza 67!
Föstudagur 1. desember 2023