Síðasti Tígull í maí er kominn út

Í Tígli vikunnar kynnumst við nánar þeim Guðrúnu og Vilhjálmi sem eru bæði að bjóða sig fram í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í suðurkjördæmi, bæði hörku duglegt fólk, Guðrún varð til að mynda framkvæmdastjóri fyrirtækis aðeins 23 ára gömul. Vilhjálmur er sveitastrákur úr Skagafirði, menntaður lögreglumaður og lögfræðingur.

Snorri Rúnarsson les okkur smá pistilinn og biðlar til fólks að þakka oftar fyrir sig, skildu lestur þessi grein, Takk Snorri. 

Íslandsbanki opnaði í síðustu viku stór glæsilegt útibú við Strandveg 26, við tóku spjall við Þórdísi útibústjóra og Sigurð, þar sem saga Íslandsbanka er LÖÖÖNG eða tæp 102 ár komst aðeins brot af þessu spjalli í blað Tíguls. Við birtum alla fréttina um helgina hér á vefnum.

Svo ennnnn og aftur tjái ég ykkur að þið getið ekki misst af lestri á Tígli vikunnar hann gerir bara lífið betra.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search