Í dag er síðasti dagur verkefnsins 1000 Andlit. Bjarni verður á Leturstofunni að mynda í dag milli kl. 13:00 – 18:00.
Endilega mættu til okkar á Leturstofuna og láttu smella af þér.
Þúsund andlit Heimaeyjar er menningar- og listaverkefni. Íbúum Vestmannaeyja ásamt þeim sem hafa tengingu til eyja gefst kostur á að koma í myndatöku og fá mynd af sér. Myndatakan er frí fyrir þáttakendur.