Miðvikudagur 7. júní 2023

Síðasti dagurinn í dag til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið

Síðasti dagur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið er í dag

Undirbúningshópur Vestmannaeyjahlaupsins vonast eftir að 120 manns muni taka þátt en þegar fréttin er skrifuð hafa 61 skráð sig.

Boðið er upp á tvær vegalengdir 5 og 10 km.

Krakkahlaupið verður kl.12:15

Allir 5 ára og yngri velkomnir að koma og taka þátt, hlaupið verður upp Brekkugötu. Það þarf ekki að skrá sig.

Vegleg verðlaun verða fyrir fyrstu þrjú sætin í kvenna og karlaflokki í 5 og 10 km

Sú nýung verður í ár að keppt er einnig í aldursflokkum.
14ára og yngri
15-19 ára
20-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50-59 ára
60 ára og eldri
Fæðingarár segir til um aldurshóp sem keppendur tilheyra, ekki fæðingardagur. Fyrsti maður í kvenna og karlaflokki fær verðlaun.
Spáð er góðu hlaupaveðri svo það erum að gera að skrá sig… koma svo…

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is