04.04.2020 kl 14:30
Síðasta ferð dagsins fellur niður vegna veðurs- og ölduhæðar.
Starfsfólk Herjólfs kemur til með að hafa samband við þá farþega sem eiga bókað og færa þá í aðrar ferðir.
05.04.20
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar sunnudaginn 5.apríl
Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 09:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 12:00
Forsíðumynd Hólmgeir Austfjörð