17.12.2020
Stærsta blað ársins og einnig það síðasta er komið út og farið í dreifingu um eyjuna.
Jólabarnið Ágúst Halldórsson fer á kostum í opnuviðtali, við kynnumst betur Canton, Beta Reynis segir okkur frá bókinni sinni, fyrirtæki eyjunnar óska ykkur gleðilegra jóla og margt fleira skemmtilegt í 52 bls blaði Tíguls.