Frábær stemning var á settningu Þjóðhátíða í gær. Sæunn Magnúsdóttir, formaður ÍBV íþróttafélags setti hátíðina, Ólafur Jóhann Borgþórsson flutti hátíðarræðu og sr. Guðmundur Örn Jónsson flutti hugvekju. Lúðrasveit Vestmannaeyja flutti nokkur vel valin þjóðhátíðarlög og einnig Kirkjukór Landakirkju.
Laugardagur 30. september 2023