Starfsfólk Herjólfs vill góðfúslega benda farþegum sínum á að útlit til siglinga í Landeyjahöfn er ekki gott næstu daga
Um er að ræða seinni hluta dagsins í dag þriðjudag og út föstudag eins og staðan er núna, því gæti farið svo að sigt yrði til Þorlákshafnar þessa daga. Bendum við því farþegum okkar á að fylgjast vel með miðlum okkar.
Við getum frá okkur tilkynningu um leið og ákvörðun hefur verið tekin.
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar fyrstu þrjár ferðirnar í dag. Hvað varðar seinni partinn, þá verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00.
Við viljum góðfúslega benda fólki á að á þessum árshluta er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
__________
Attention passengers – Regarding sailings for the next days.
We kindly would like to point out to our passengers who intend to travel with us over the next few days that the conditions regarding sailings to Landeyjahöfn are not good. Therefor we ask our passengers to intend to travel with us to day afternoon until Friday to follow our media for news. We will give out an announcement as soon as we know more.
Herjólfur will sail to Landeyjahöfn the first three journeys to day and we will give out an annoucement before 15:00 to day regarding the afternoon.
Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between days.
Forsíðumynd: Tói Vídó