Þriðjudagur 16. apríl 2024
Herjólfur - Tói Vidó

Seinni ferð Herjólfs fellur niður

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður seinni ferð dagsins til Þorlákshafnar vegna veðurs og sjólags.
Bæði þrengslin og heiðin eru lokuð og opna ekki fyrr en á morgun. Suðurstrandarvegurinn er opin, en færðin er ekki góð og gæti hann lokast von bráðar.
Ákvörðum sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga, vonum við að farþegar okkar sýni því skilning segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Herjólfur siglir skv. áætlun til Þorlákshafnar á morgun og þar til annað verður tilkynnt.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45

Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum hafa verið færðir á milli hafna aðrir þurfa að hafa samband við afgreiðslu okkar til þess að láta færa ferð sína.

Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skila eftir faratæki í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.

Þeir farþegar sem ætla sér að nota gistirými ferjunnar eru minntir á að þeir þurfa að koma með sinn eiginn búnað.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search