Þriðjudagur 27. september 2022

Sannkallaðir hlaupa snillingar í GRV

Nemendur GRV tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur nú tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984.  Upphitun hófst kl. 10.00 við Íþróttamiðstöðina og var ræst þaðan kl. 10.20. Anna Lilja Sigurðardóttir sá um að hita krakkana upp áður enn hlaupið var af stað. Gleðin skein úr andlitum krakkana þegar þau hlupu af stað og einnig voru rjóð brosandi andlit þegar til baka var komið. Hér eru myndir frá hlaupinu.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is