01.05.2020
Sandra Erlingsdóttir, sem hugðist leika með kvennaliði ÍBV í vetur, hefur nú náð samkomu lagi við liðið Álaborg í Danmörku um að leika með liðinu á næstu tvö tímabil.
Þegar Sandra samdi við ÍBV var ljóst að þessi staða gæti komið upp núna fyrir sumarið.
Við óskum Söndru góðs gengis í atvinnumennsku og hlökkum til þegar hún tekur slaginn næst með ÍBV!
Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!
Tekið af facebooksíðu ÍBV Handbolta