Valnefnd og Innraeftirlit íslenskra sundlauga valdi á dögunum Útiklefann í Salalaug í Kópavogi þann besta árið 2023. Útiklefinn þykir framúrskarandi á öllum sviðum, gott aðgengi, þægilegt pláss, góðar sturtur og hönnun sem kallar á rétta upplifun, loftun í rýminu er eins og best verður á kosið. Á myndinni má sjá Biggi Nielsen afhenda starfsfólki Salalaugar viðurkenninguna.
Þriðjudagur 26. september 2023