Starfsfólk Sagnheima eru að undirbúa sýningu sem veður opnuð eftir áramót, vinnuheiti sýningarinnar er „Bærinn minn¨ ætluninn er að sýna öll hús sem búið var að byggja 1967 og þau hús sem voru á skipurlagi á þessum tíma. Þetta verður virkilega gaman að kíkja á.
Greint er fá þessi á facebook síðu Sagnheima.