Það var mikið líf og fjör í góða veðrinu í bænum í dag þegar krakkar valhoppuðu um og sungu fyrir starfsfólk fyrirtækja og fengu verðlaun fyrir.
Það voru allir til fyrirmyndar þar sem Tígull átti leið hjá og allir tilbúnir í að brosa fyrir ljósmyndara Tíguls.