Þriðjudagur 26. september 2023

Risa jólaleikur Tíguls – Finnur þú töluna 42 þessa vikuna?

19.11.2020

Þegar þú finnur 42 þá er um að gera að senda okkur skjáskot af tölunni hvort sem er í pósti tigull@tigull.is eða í skilaboðum inn á innboxið á facebook. Við drögu út einn heppinn þann 15. desember sem fær góðan jólapakka frá okkur. Athugaðu að þú gætir verið 6x í pottinum ef þú finnur töluna í hvert sinn. Við byrjuðum að fela töluna í tölublaði 37 sem kom út þann 04.nóvember, það eru þó nokkrir þú þegar komnir 3x í pottinn.

Í honum er meðal annars að finna:

  • Útkalls bækurnar þrjár sem hafa verið gefnar út um Eyjar og í ár er nýja bókin einmitt tengd Eyjum.
  •  Bolur og húfu sem er merkt vinsæla leiknum AMONG US.
  • Jólailmurinn frá Heimilislíf
  • Útvegsspilið
  • Bókaútgáfan Hólar gefur nokkrar bækur: Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin, Vegan eldhús grænkerans, Vestmannaeyjar – af fólki og fuglum og ýmsu fleiru, og fleiri bækur.
  • Pottasett frá Nordika
  • Startgripur frá MyLetra
  • Heima Decor gefur marmar kertastjaka frá Fólk Reykjavík
  • Smart gefur 10.000.- kr gjafabréf
  • Geisli verður með glæsilegan vinning
  • Brothers Brewery gefur kassa af Lepp jólabjór
  • Víkingferðir gefur rútuferð, leiðsögn og skemmtun fyrir allt að 16 mans
  • Volcano ATV fjórhjólaferð fyrir fjóra
  • Skeljungur gefur bón og þrifvörur fyrir bílinn
  • Gjafabréf frá Eins Kalda
  • Húsasmiðjan setur saman jólabakka

Og það á eftir að bætast enn við… þegar líður nær úrdrætti.

Einnig verður mikið af aukavinningum sem dregnir verða út á næstu dögum og vikum svo fylgist vel með á Tígli.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is