Rétt hanskanotkun – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot 2020-03-22 at 11.29.52

Rétt hanskanotkun

22.03.2020

Með aukinni hanskanotkun í þjóðfélaginu þessa dagana vegna COVID-19 er mikilvægt að huga að réttum handtökum þegar farið er í og úr hönskum. Þegar hanskar eru notaðir á réttan hátt eru þeir góð smitvörn.

Við notkun þeirra þarf einnig að hafa í huga að vera ekki lengi í sömu hönskunum í einu og bera þá ekki upp að andliti.

Þegar farið er úr hönskum er góð regla að þvo hendur í 20-30 sek með sápu og vatni og spritta.

Verjum okkur sjálf og aðra með réttri umgengni 🙂

Kveðja,
Vinnuvernd

Rétt hanskanotkun

Með aukinni hanskanotkun í þjóðfélaginu þessa dagana vegna COVID-19 er mikilvægt að huga að réttum handtökum þegar farið er í og úr hönskum. Þegar hanskar eru notaðir á réttan hátt eru þeir góð smitvörn. Við notkun þeirra þarf einnig að hafa í huga að vera ekki lengi í sömu hönskunum í einu og bera þá ekki upp að andliti. Þegar farið er úr hönskum er góð regla að þvo hendur í 20-30 sek með sápu og vatni og spritta. Verjum okkur sjálf og aðra með réttri umgengni 🙂 Kveðja, Vinnuvernd

Posted by Vinnuvernd ehf. on Friday, March 20, 2020
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is