30.07.2020
Íþróttamiðstöðin/Týsheimili/Herjólfshöll
Reglur um notkun íþróttamannvirkja Vestmannaeyjarbæjar sem taka í gildi frá og með 31. júlí
Íþróttamiðstöðin:
· Mikilvægt að gestir nota handspritt við komu í íþróttahúsið, og spritti sig reglulega
· Austurinngangur lokaður
· 20 manns í hverju rými fyrir sig í einu
· Afgreiðsla
o Afmörkuð lína við afgreiðslu
o Snertiskjár í Hressó aftengdur
o Klakavél ekki í notkun
o Engin geymsla á verðmætum
o Engin leiga á sundfatnaði og handklæðum
· Lokað í gufubað og kaldan pott
· Búningsklefar
o Einungis 20 konur og 20 karlar í sundklefa í einu (ekki fleiri en 20 einstaklingar á sama tíma)
· Hressó
· Hressó verður lokuð til þriðjudagsins 4. ágúst, þá kemur nánari tilkynning varðandi opnunartíma og reglur.
Týsheimili
· Týsheimili lokað
o Opin skrifstofa ÍBV
· Þriðjudags- og fimmtudagskaffi verða ekki
Herjólfshöllin
· Herjólfshöllin verður lokuð til þriðjudagsins 4. ágúst, þá kemur nánari tilkynning varðandi opnunartíma og reglur.
Mikilvægt að sundlaugargestir gæti vel að eigin sóttvörnum og virði tveggja metra regluna í einu og öllu.
Minnum á opnunartímann um verslunarmannahelgina:
Fös : 06.15-17.00
Lau : 09.00-17.00
Sun : 09.00-17.00
Mán : 09.00-17.00