Dagskrá Þrettándans í dag
Laugardagur 7. janúar
11:00-16:00 Einarsstofa
Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu.
11:00-14:00 Bókasafnið
Ratleikur á Bókasafninu.
12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn handknattleiksdeildar ÍBV.
12:00-13:00 Sagnheimar
Saga og súpa – Kjartan Másson, í samstarfi við Sævar Sævarsson útgefanda, kynnir bók sína „Engin helvítis ævisaga“ og les valda kafla.
13:00-16:00 Sagnheimar
Lokadagur leikfangasýningar.
12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum.