ÍBV stelpurnar Ragna Sara Magnúsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir voru í dag valdar í lokahóp Íslenska U-19 landsliðsins í knattspyrnu kvenna.
Liðið heldur út til Serbíu dagana 13-22. september, þar sem liðið mætir Svíþjóð, Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2022 í U-19 kvenna.
Upplýsingar um leiki liðsins má sjá hér:
Hópinn sem var valinn í verkefnið má sjá í heild sinni hér að neðan:
Þjálfari liðsins er Jörundur Áki Sveinsson.