02.10.2020
Halldór B. Halldórsson rölti upp á Heimaklett í morgun og tók nokkrar myndir af starfsfólki ISAVIA klára vinnu sína við rafstöð og ljósabúnað fyrir hindranalósið á Heimaklett.
Eins og sjá má á þessum myndum þá kemur þetta vel út og ekki sést þetta litla hús frá bænum.