Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Halldór Ben

Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá og með 1 janúar 2020 verður allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Vestmannaeyjabæ.

Er það liður í að einfalda ferlið þegar sótt er um byggingarleyfi, gera það skýrara fyrir hlutaðeigandi og að upplýsingar séu aðgengilegar. 

Rafrænar umsóknir er að finna í íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.Með nýjungunum geta aðilar séð eftirfarandi í íbúagátt:•

Lóðarhafi/eigandi sér gögn málsins og stöðu þess.• Hönnuðir sem sækja um byggingarleyfi fyrir hönd eiganda sjá gögn málsins og stöðu þess.• Hönnunarstjórar, byggingarstjórar og meistarar geta séð þau verk sem þeir eru skráðir á.• Hönnuðir geta sent inn teikningar rafrænt til yfirferðar hjá byggingarfulltrúa. 

Byggingarfulltrúi

Greint er frá þessu á heimasíðu Vestmannaeyjabæ

Forsíðumynd – Halldór Ben

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is