Fimmtudagur 29. september 2022

Rafbílaeigendur geta nú komið áhyggjulaust til Eyja

Tölvun býður upp á 3 fríar hleðslustöðvar (Type-2) og heldur áfram að styðja við orkuskiptin í samgöngum.

2 stöðvanna eru ætlaðar Tesla bifreiðum og ein fyrir allar gerðir rafbíla.

Nú geta rafbílaeigendur komið áhyggjulaust til Eyja.

Við settum stöðvarnar í skápa sem hægt er að loka á meðan að hlaðið er. Stöðvarnar sjást á Plugshare, í Tesla appinu og tesla.com/findus

Á næstu vikum verða settar upp svipaðar stöðvar við afgreiðslu Herjólfs á Básaskersbryggju í boði rafmagnsferjunnar  meira um það síðar segir í tilkynningur frá Davíð í Tölvun.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is