30.08.2020 kl 09:55
Það er óhætt að segja að Berglind Sigvardsdóttir og fjölskylda séu Pysjufjölskyldan mikla en þau hafa alls bjargarð og sleppt 169 Pysjum þetta árið.
Það er að segja í gær þegar Tígull tók stöðuna á þeim, en þau hafa sennilega bætt við fjöldan í gærkvöldi.
Hérna á myndinni eru þau að sleppa Pysjum nr 164-169 þetta árið.
Bjarki er að taka mynd, svo röðin: Anton Ingi, Arnar Gauti, Jón Bjarki, Thelma Rós, Íris Dröfn og Eiríkur Ingvi
Í morgun kl 09:55 er búið að skár 4250 og á mun örugglega bætast við þegar Pysjuveðarar næturinnar vakna og fara að skár inn.
Meðal þyngdin er komin í 281 g en sú þyngsta sem mælst hefur er 377 g
Það var Berglind sem tók myndina.