Sara Sjöfn Grettisdóttir opnaði í dag glæsilega verslun Póley eftir nokkra vikna endurbætur
Sara Sjöfn tók við rekstrinum um daginn af Ernu Sævaldsdóttir en Erna hefur átt og rekið Póley í 15 ár. Erna mun nú samt ekki fara langt því hún verður Söru tengdadóttur sinni innan handar.
Virkilega vel heppnaðar endurbætur hjá Póley, innilega til hamingju með stórglæsilega verslun.
Erna Sævaldsdóttir og Sara Sjöfn Grettisdóttir á bleiku skýi nokkrum mínútum fyrir opnun.