Plöntuskiptimarkaður á Bókasafni Vestmannaeyja í dag

Market of plants and seedlings in the towns library – Market roślin i sadzonek w bibliotece miejskiej

Plöntuskiptimarkaður á Bókasafni Vestmannaeyja

Átt þú á nokkrar auka plöntur heima? Mættu endilega með þær í plöntuskipti, í dag miðvikudaginn 15. september!

Bókasafn Vestmannaeyja ætlar að halda plöntuskiptimarkað. Öllum er velkomið að skiptast á plöntum. Planta á móti plöntu og svo framvegis. Plöntuskiptimarkaður verður milli kl. 15:30-17:00

Það verður komið fyrir borðum í Einarsstofu. Þau sem hafa ekkert til að skiptast á eru líka velkomin, aldrei að vita nema það verði hægt að fá plöntu gefins eða keypt.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is