Pílumót sponsað af Hárstofu Viktors verður haldið á morgun 28.desember í kjallaranum í Kiwanis.
Dagskráin er svohljóðandi:
Dregið verður í riðla
13:00 mót hefst – leikið verður á 5-7 spjöldum.
15:00 – 16:00 riðlar klárast, dregið í 8 manna úrslit.
17:00 Úrslit Matarhlé
Vegleg verðlaun verða frá Hárstofu Viktors og veitingar verða til sölu frá Eyjabakarí, bjórkringlur og snakk. Tilvalið fyrir alla aldurshópa.
Mótsgjald er 2000 krónur.